Sjónarhorn
Pálmi Rafn
Ljósmyndun og myndbandsgerð
Faglegar myndir sem sýna eignina í sínu besta ljósi. Rétt birta og sjónarhorn gera gæfumuninn.
Hvort sem þú vilt cinematic myndband sem segir sögu staðarins eða einfaldara walkthrough sem sýnir rýmið skýrt og hreint, þá get ég hjálpað þér að sýna eignina þína í besta ljósi.
Loftmyndir og myndbönd sem sýna eignina úr nýju sjónarhorni. Fullkomið til að sýna umhverfi, staðsetningu og stærð á áhrifaríkan hátt.
Gefðu kaupendum tækifæri til að skoða eignina hvar sem er með gagnvirkri 360° sýningu. Fullkomið fyrir fasteignasala og eigendur sem vilja sýna rýmið á raunsæjan og nútímalegan hátt.