top of page

Myndbandsgerð
 

Myndbönd sem segja sögu 

Fyrir mér snýst myndbandsgerð um meira en að sýna rými,  hún snýst um að skapa tilfinningu.
 

Ég vinn með cinematic nálgun þar sem ljós, hreyfing, tónlist og stemning mynda sögu sem tengir áhorfandann við staðinn.
Hvort sem um er að ræða hótel, fyrirtæki eða heimili er markmiðið að selja upplifunina, ekki bara rýmið.

 

Ég býð einnig einfaldari walkthrough myndbönd sem sýna eignina á skýran og faglegan hátt, tilvalin fyrir fasteignasölu eða kynningar.

Black Metal
bottom of page